Jöfnunarsjóður sveitarfélaga

Málsnúmer 2019030221

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3632. fundur - 21.03.2019

Umræður um þróun framlaga og bókun stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga vegna áforma ríkisins um að skerða tekjur jöfnunarsjóðs og mat á áhrifum á einstök sveitarfélög.
Bæjarráð Akureyrar hvetur ríki og Samband íslenskra sveitarfélaga til þess að eiga í faglegu samtali og samstarfi um tekjuskiptingu ríkis og sveitarfélaga landsmönnum til heilla.