Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar - ársfundur 2019

Málsnúmer 2019030212

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3632. fundur - 21.03.2019

Erindi dagsett 6. mars 2019 frá Valgeiri Magnússyni framkvæmdastjóra f.h. stjórnar SÍMEY þar sem boðað er til ársfundar miðvikudaginn 10. apríl 2019.
Bæjarráð felur Höllu Margréti Tryggvadóttur að fara með umboð Akureyrarbæjar á fundinum. Bæjarráð tilnefnir Höllu Margréti Tryggvadóttur sem aðalmann í stjórn SÍMEY og Hlyn Má Erlingsson til vara.