Molta ehf. - aðalfundur 2019

Málsnúmer 2019030208

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3632. fundur - 21.03.2019

Erindi dagsett 4. mars 2019 frá Ingibjörgu Ó. Isaksen fyrir hönd stjórnar Moltu ehf. þar sem boðað er til aðalfundar félagsins föstudaginn 29. mars nk. kl. 13:00. Fundurinn verður haldinn á Hótel KEA, Akureyri.
Bæjarráð felur sviðsstjóra fjársýslusviðs að mæta á fundinn.