Styrkbeiðni vegna skíðaferðar

Málsnúmer 2019020330

Vakta málsnúmer

Frístundaráð - 50. fundur - 20.02.2019

Erindi frá Birki Má Birgissyni stjórnarmanni Krafts, stuðningsfélags fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein, þar sem er óskað er eftir stuðningi Akureyrarbæjar við fyrirhugaða skíðaferð félagsmanna í Hlíðarfjall í mars 2019.
Frístundaráð samþykkir að styrkja Kraft með fríum aðgangi að Hlíðarfjalli.

Frístundaráð - 70. fundur - 08.01.2020

Erindi frá Krafti, stuðningsfélags fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein, þar sem er óskað er eftir stuðningi Akureyrarbæjar við fyrirhugaða skíðaferð félagsmanna í Hlíðarfjall í 7.- 9. febrúar 2019.
Frístundaráð samþykkir að styrkja Kraft með fríum aðgangi að Hlíðarfjalli.