Týsnes - gatnagerð og lagnir

Málsnúmer 2019020223

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og mannvirkjaráð - 50. fundur - 15.02.2019

Lagt fram minnisblað dagsett 7. febrúar 2019 vegna fyrirhugaðs útboðs á gatnagerð við Týsnes.

Umhverfis- og mannvirkjaráð - 54. fundur - 12.04.2019

Lagt fram minnisblað dagsett 9. apríl 2019 með niðurstöðum útboðs.

Eftirfarandi tilboð bárust:

Skútaberg ehf. kr. 59.154.000 eða 75% af kostnaðaráætlun.

G. Hjálmarsson ehf. kr. 67.489.700 eða 85% af kostnaðaráætlun.

Túnþökusalan Nesbræður ehf. kr. 113.674.500 eða 144% af kostnaðaráætlun.
Umhverfis- og mannvirkjaráð samþykkir að taka tilboði lægstbjóðanda að skilyrðum útboðsgagna uppfylltum.