Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum vegna laga um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga (stofnanir á málefnasviði félags- og barnamálaráðherra), 495. mál 2018

Málsnúmer 2019020133

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3627. fundur - 14.02.2019

Lagt fram til kynningar erindi dagsett 6. febrúar 2019 frá velferðarnefnd Alþingis þar sem óskað er umsagnar um frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum vegna laga um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga (stofnanir á málefnasviði félags- og barnamálaráðherra), 495. mál 2018.

Þess er óskað að undirrituð umsögn berist eigi síðar en 27. febrúar nk. á netfangið nefndasvid@althingi.is.

Þingskjalið er hægt að sækja á vef Alþingis: https://www.althingi.is/altext/149/s/0811.html

Inga Þöll Þórgnýsdóttir bæjarlögmaður situr fund bæjarráðs undir þessum lið.
Bæjarráð felur bæjarlögmanni að senda inn umsögn í samræmi við umræður á fundinum.