Fjölskyldusvið - kynning á starfsemi fyrir velferðarráð 2019

Málsnúmer 2019020023

Vakta málsnúmer

Velferðarráð - 1294. fundur - 06.02.2019

Farið yfir stöðu málaflokka - félagsþjónusta og barnavernd.

Vilborg Þórarinsdóttir forstöðumaður barnaverndar sat fundinn undir þessum lið.
Lagt fram til kynningar.