Umhverfismiðstöð - ráðning verkstjóra hjá SVA

Málsnúmer 2019010363

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og mannvirkjaráð - 49. fundur - 01.02.2019

Lagt fram minnisblað dagsett 30. janúar 2019 varðandi ráðningu verkstjóra til SVA.

Jónas Vigfússon forstöðumaður Umhverfismiðstöðvar sat fundinn undir þessum lið.

Andri Teitsson L-lista vék af fundi kl. 9:28 og Ingibjörg Ólöf Isaksen B-lista tók við fundarstjórn.

Umhverfis- og mannvirkjaráð - 50. fundur - 15.02.2019

Kynnt samantekt á stöðugildum innan sviðsins.

Jónas Vigfússon forstöðumaður Umhverfismiðstöðvar sat fundinn undir þessum lið.
Umhverfis- og mannvirkjaráð samþykkir að ráða verkefnastjóra hjá ferliþjónustu og strætó ef það rúmast innan fjárhagsramma.