Íþróttahús Glerárskóla - endurbætur og gólf

Málsnúmer 2019010306

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og mannvirkjaráð - 60. fundur - 16.08.2019

Sigurður Gunnarsson verkefnastjóri nýframkvæmda mætti á fundinn og fór yfir stöðuskýrslu 1 dagsetta 15. ágúst 2019.

Umhverfis- og mannvirkjaráð - 67. fundur - 01.11.2019

Tekin fyrir stöðuskýrsla framkvæmdarinnar dagsett 30. október 2019.

Umhverfis- og mannvirkjaráð - 67. fundur - 01.11.2019

Tekin fyrir beiðni um viðauka að upphæð kr. 30 milljónir.
Umhverfis- og mannvirkjaráð samþykkir að óska eftir við bæjarráð viðauka þess efnis að færa fjármagn innan fjárfestingaráætlunar inná Íþróttahús Glerárskóla uppá kr. 30 milljónir.

Umhverfis- og mannvirkjaráð - 68. fundur - 15.11.2019

Heimsókn í íþróttahús Glerárskóla til þess að skoða framkvæmdina.

Umhverfis- og mannvirkjaráð - 72. fundur - 07.02.2020

Lagt fram skilamat fyrir framkvæmdina dagsett 5. febrúar 2020.