Búsetusvið - ársskýrsla 2018

Málsnúmer 2019010261

Vakta málsnúmer

Velferðarráð - 1301. fundur - 22.05.2019

Laufey Þórðardóttir settur sviðsstjóri búsetusviðs sat fundinn undir þessum lið og kynnti ársskýrslu búsetusviðs 2018.