Kvennaráðgjöfin - styrkbeiðni til velferðarráðs

Málsnúmer 2019010236

Vakta málsnúmer

Velferðarráð - 1301. fundur - 22.05.2019

Kvennaráðgjöfin, kt: 471085-0499, Túngötu 14, Reykjavík sækir um styrk að upphæð kr. 200.000 fyrir rekstrarárið 2019 til að reka ókeypis lögfræði- og félagsráðgjöf fyrir konur.
Velferðarráð samþykkir að veita Kvennaráðgjöfinni styrk að upphæð kr. 100.000.