Umhverfis- og mannvirkjaráð - fundaáætlun 2019

Málsnúmer 2019010178

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og mannvirkjaráð - 48. fundur - 18.01.2019

Jana Salóme Ingibjargar Jósepsdóttir V-lista óskaði eftir eftirfarandi bókun:

Ég harma að hingað til hafi ekki verið hægt að treysta á fundaáætlun. Mikilvægt er að taka tillit til þess að nefndarfólk þarf í mörgum tilfellum að skipuleggja fundarsetu langt fram í tímann vegna vinnu. Af virðingu við nefndarfólk og vinnuveitendur þeirra þarf fundaáætlun að vera áreiðanleg.

Umhverfis- og mannvirkjaráð - 71. fundur - 17.01.2020

Lögð fram fundaáætlun umhverfis- og mannvirkjaráðs fyrir árið 2020.
Umhverfis- og mannvirkjaráð samþykkir fundaáætlunina.

Umhverfis- og mannvirkjaráð - 92. fundur - 15.01.2021

Lögð fram fundaáætlun umhverfis- og mannvirkjaráðs fyrir árið 2021.
Umhverfis- og mannvirkjaráð samþykkir þá fundaáætlun sem lögð er fyrir fundinn.