Umbætur í leikskólum - bréf frá skólastjórum

Málsnúmer 2019010098

Vakta málsnúmer

Fræðsluráð - 2. fundur - 21.01.2019

Erindi frá skólastjórum leikskóla Akureyrarbæjar lagt fram til umræðu.

Erna Rós Ingvarsdóttir verkefnastjóri leikskóla kom á fundinn og fylgdi málinu úr hlaði.
Vinna er nú þegar hafin við að afla gagna um rými í leikskólum.

Fræðsluráð felur sviðsstjóra fræðslusviðs að vinna málið áfram og svara erindinu.