Samningur um vöktun á urðnunarstað Akureyrarbæjar á Glerárdal

Málsnúmer 2018120030

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og mannvirkjaráð - 46. fundur - 07.12.2018

Lögð fram drög að verksamningi um vöktun á urðunarstað Akureyrarbæjar á Glerárdal dagsett 4. desember 2018. Einnig lögð fram minnisblöð frá ÍSOR dagsett 7. júní 2018 og 21. september varðandi vöktunina.
Umhverfis- og mannvirkjaráð samþykkir framlögð drög að verksamningi við Ísor um vöktun á urðunarstað Akureyrarbæjar á Glerárdal.
Jón Birgir Gunnlaugsson verkefnastjóri umhverfismála vék af fundi.

Umhverfis- og mannvirkjaráð - 61. fundur - 30.08.2019

Stöðuskýrsla vegna eftirlits á fyrrverandi urðunarstað á Glerárdal kynnt.