Reglugerð um stefnumótandi áætlun um málefni sveitarfélaga í samráðsgátt

Málsnúmer 2018110342

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3620. fundur - 06.12.2018

Erindi dagsett 30. nóvember 2018 frá samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu þar sem birt eru til umsagnar drög að nýrri reglugerð um gerð stefnumótandi áætlunar ríkisins um málefni sveitarfélaga. Í reglugerðinni er kveðið á um að samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra leggi fram tillögu til þingsályktunar um stefnumótandi áætlun ríkisins um málefni sveitarfélaga fyrir Alþingi, að minnsta kosti á þriggja ára fresti til fimmtán ára í senn. Í stefnumótandi áætlun skal jafnframt mörkuð aðgerðaáætlun til næstu fimm ára. Umsagnarfrestur er til 13. desember nk.

https://samradsgatt.island.is/oll-mal/$Cases/Details/?id=1241