Hafnarstræti 97 - bílastæðamál

Málsnúmer 2018110136

Vakta málsnúmer

Skipulagsráð - 305. fundur - 28.11.2018

Lagt fram bréf Friðriks Smárasonar dagsett 8. nóvember 2018, f.h. húsfélagsins að Hafnarstræti 97, vegna bílastæðamála í miðbæ Akureyrar og þá sérstaklega þeim er snúa að fasteign húsfélagsins. Er óskað eftir viðræðum um úrlausn á vandanum og hvernig megi bregðast við með skjótum hætti.
Skipulagsráð þakkar fyrir ábendingar og felur sviðsstjóra skipulagssviðs að svara fyrirspyrjanda.