Ráðhústorg - hönnun og framkvæmdir

Málsnúmer 2018110059

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og mannvirkjaráð - 44. fundur - 09.11.2018

Arnar Birgir Ólafsson landslagsarkitekt hjá Teiknistofu Norðurlands slf. mætti á fundinn og kynnti stöðu hönnunar á Ráðhústorginu.

Jón Birgir Gunnlaugsson verkefnastjóri umhverfismála sat fundinn undir þessum lið.

Skipulagsráð - 317. fundur - 12.06.2019

Arnar Birgir Ólafsson og Ólafur Jensson hjá Teiknistofu Norðurlands slf. mættu á fundinn og kynntu stöðu á vinnu við hönnun Ráðhússtorgs og nágrennis.
Skipulagsráð þakkar Arnari og Ólafi fyrir kynninguna.

Umhverfis- og mannvirkjaráð - 124. fundur - 20.09.2022

Lögð fram gögn varðandi skipulag í miðbæ Akureyrar.

Pétur Ingi Haraldsson skipulagsfulltrúi, Jón Birgir Gunnlaugsson verkefnastjóri umhverfis- og sorpmála og Rut Jónsdóttir forstöðumaður umhverfis- og sorpmála sátu fundinn undir þessum lið og kynntu verkefnið.