Stígamót - styrkbeiðni til velferðarráðs

Málsnúmer 2018110051

Vakta málsnúmer

Velferðarráð - 1301. fundur - 22.05.2019

Stígamót óska eftir fjárstuðningi, óskilgreindri upphæð og samstarfi um rekstur félagsins.
Velferðarráð getur ekki orðið við erindi Stígamóta.