Kjaraviðræður 2019

Málsnúmer 2018100401

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3615. fundur - 01.11.2018

Sagt frá umræðu- og samráðsfundi vegna kjaraviðræðna 2019 sem haldinn var á Akureyri 26. október sl. í samstarfi kjarasviðs Sambands íslenskra sveitarfélaga og Eyþings.

Halla Margrét Tryggvadóttir sviðsstjóri stjórnsýslusviðs sat fundinn undir þessum lið.
Ásthildur Sturludóttir mætti aftur til fundar kl. 12:10.