Kjarasamningur Félags íslenskra hljómlistarmanna

Málsnúmer 2018100394

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3615. fundur - 01.11.2018

Kynntar breytingar á kjarasamningi Félags íslenskra hljómlistarmanna og Sambands íslenskra sveitarfélaga.

Halla Margrét Tryggvadóttir sviðsstjóri stjórnsýslusviðs sat fundinn undir þessum lið.
Bæjarráð felur sviðsstjóra stjórnsýslusviðs og sviðsstjóra fjársýslusviðs að útbúa viðauka vegna samningsins.