Vinir Hlíðarfjalls - samstarfssamningur

Málsnúmer 2018100361

Vakta málsnúmer

Frístundaráð - 43. fundur - 07.11.2018

Deildarstjóri íþróttamála lagði fram drög að samstarfssamningi við Vini Hlíðarfjalls varðandi stuðning við markaðs- og uppbyggingarverkefni í Hlíðarfjalli.

Geir Kristinn Aðalsteinsson áheyrnarfulltrúi ÍBA sat fundinn undir þessum lið.
Frístundaráð samþykkir fyrirliggjandi drög.

Stjórn Hlíðarfjalls - 1. fundur - 11.02.2020

Til umræðu samstarfssamningur Hlíðarfjalls og Vina Hlíðarfjalls.

Stjórn Hlíðarfjalls - 14. fundur - 17.05.2021

Til umræðu samstarfssamningur Hlíðarfjalls og Vina Hlíðarfjalls.
Stjórn Hlíðarfjalls felur starfsmönnum að uppfæra samninginn út frá þeim umræðum sem voru á fundinum og leggja fyrir næsta fund stjórnar.

Stjórn Hlíðarfjalls - 15. fundur - 29.06.2021

Til umræðu samstarfssamningur Hlíðarfjalls og Vina Hlíðarfjalls.

Stjórn Hlíðarfjalls fól starfsmönnum á fundi þann 17. maí sl. að uppfæra samninginn út frá þeim umræðum sem voru á fundinum og leggja fyrir næsta fund stjórnar.

Inga Þöll Þórgnýsdóttir bæjarlögmaður sat fundinn undir þessum lið.

Stjórn Hlíðarfjalls samþykkir að gengið verði frá samninginum með vísan til þeirra breytinga sem gerðar voru á fundinum.