Vinir Hlíðarfjalls - samstarfssamningur

Málsnúmer 2018100361

Vakta málsnúmer

Frístundaráð - 43. fundur - 07.11.2018

Deildarstjóri íþróttamála lagði fram drög að samstarfssamningi við Vini Hlíðarfjalls varðandi stuðning við markaðs- og uppbyggingarverkefni í Hlíðarfjalli.

Geir Kristinn Aðalsteinsson áheyrnarfulltrúi ÍBA sat fundinn undir þessum lið.
Frístundaráð samþykkir fyrirliggjandi drög.

Stjórn Hlíðarfjalls - 1. fundur - 11.02.2020

Til umræðu samstarfssamningur Hlíðarfjalls og Vina Hlíðarfjalls.