Miðbaugs-minjaverkefnið - beiðni um styrk vegna sýningar

Málsnúmer 2018100353

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3615. fundur - 01.11.2018

Erindi dagsett 23. október 2018 þar sem Ksenija Zapadenceva og Jóhann Sigmarsson f.h. Miðbaugs-minjaverkefnisins óska eftir styrk frá Akureyrarbæ að upphæð kr. 1.000.000 til að setja upp verk á sýningu í höfuðstöðvum UNESCO.
Bæjarráð getur ekki orðið við erindinu.