Hollvinafélag Húna II - skýrsla 2018 og ársreikningur 2017

Málsnúmer 2018100246

Vakta málsnúmer

Stjórn Akureyrarstofu - 264. fundur - 01.11.2018

Ársreikningur Hollvinafélags Húna II fyrir árið 2017 og skýrsla vegna starfsemi á árinu 2018 lagt fram til kynningar.
Stjórn Akureyrarstofu þakkar fyrir greinargóða skýrslu og lýsir yfir mikilli ánægju með það starf sem unnið er af félagsmönnum Húna II.

Frístundaráð - 43. fundur - 07.11.2018

Ársreikningur Hollvinafélags Húna II fyrir árið 2017 og skýrsla vegna starfsemi á árinu 2018 lögð fram til kynningar.
Frístundaráð þakkar fyrir greinargóða skýrslu og lýsir yfir mikilli ánægju með það starf sem unnið er af félagsmönnum Húna II.