Starfsáætlanir grunnskóla 2018-2019

Málsnúmer 2018100122

Vakta málsnúmer

Fræðsluráð - 20. fundur - 15.10.2018

Starfsáætlanir grunnskóla Akureyrar fyrir skólaárið 2018-2019 sem höfðu borist fyrir fundinn voru lagðar fram til umræðu.

Í 29. gr. laga um grunnskóla nr. 91/2008 segir: ,,Starfsáætlun skóla skal árlega lögð fyrir skólanefnd til staðfestingar sem staðfestir gildistöku hennar þegar ljóst er að hún hafi verið unnin í samræmi við lög, reglugerðir, aðalnámskrá, kjarasamninga og ákvarðanir sveitarstjórnar um fyrirkomulag skólahalds."
Afgreiðslu frestað þar til áætlanir allra skóla liggja fyrir.