Aðalstræti 60, 62 og 64 - eignir boðnar til kaups

Málsnúmer 2018100022

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3610. fundur - 04.10.2018

Erindi dagsett 26. september 2018 þar sem Sigurður Baldursson f.h. EXT ehf. býður Akureyrarbæ til kaups lóðir og fasteignir við Aðalstræti 60, 62 og 64.

Inga Þöll Þórgnýsdóttir bæjarlögmaður og Dan Jens Brynjarsson sviðsstjóri fjársýslusviðs sátu fund bæjarráðs undir þessum lið.
Bæjarráð hafnar erindinu.