Nefndalaun - breytingar á reglum 2018

Málsnúmer 2018090342

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3610. fundur - 04.10.2018

Lögð fram tillaga að reglum um launakjör og starfsaðstöðu bæjarfulltrúa og nefndarmanna hjá Akureyrarbæ.

Halla Margrét Tryggvadóttir sviðsstjóri stjórnsýslusviðs sat fund bæjarráðs undir þessum lið.
Bæjarráð samþykkir framlagða tillögu að reglum um launakjör og starfsaðstöðu bæjarfulltrúa og nefndarmanna hjá Akureyrarbæ.