Stórholt 16 - umsókn um úrtöku á kantstein

Málsnúmer 2018090334

Vakta málsnúmer

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 694. fundur - 12.10.2018

Erindi dagsett 21. september 2018 þar sem Hlynur Freyr Árnason, kt. 300882-3829, sækir um úrtöku á kantstein við hús nr. 16 við Stórholt. Meðfylgjandi er skýringarmynd.

Fyrir liggur samþykki umhverfis- og mannvirkjasviðs fyrir nauðsynlegri færslu ljósastaurs sem verður fyrir innkeyrslu.
Byggingarfulltrúi bendir umsækjanda á að samkvæmt aðaluppdráttum hússins eru stæði fyrir fjóra bíla og samþykkir að úrtak sé gert í samræmi við það fyrirkomulag.