Ráðningarsamningur bæjarstjóra 2018-2022

Málsnúmer 2018090322

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3609. fundur - 26.09.2018

Ráðningarsamningur við bæjarstjóra lagður fram til staðfestingar í samræmi við 2. mgr. 49. gr. Samþykktar um stjórn og fundarsköp Akureyrarkaupstaðar.

Halla Margrét Tryggvadóttir sviðsstjóri stjórnsýslusviðs sat fund bæjarráðs undir þessum lið.
Bæjarráð staðfestir samninginn fyrir sitt leyti og vísar honum til staðfestingar í bæjarstjórn.

Bæjarstjórn - 3441. fundur - 02.10.2018

Liður 10 í fundargerð bæjarráðs dagsettri 26. september 2018:

Ráðningarsamningur við bæjarstjóra lagður fram til staðfestingar í samræmi við 2. mgr. 49. gr. Samþykktar um stjórn og fundarsköp Akureyrarkaupstaðar.

Halla Margrét Tryggvadóttir sviðsstjóri stjórnsýslusviðs sat fund bæjarráðs undir þessum lið.

Bæjarráð staðfestir samninginn fyrir sitt leyti og vísar honum til staðfestingar í bæjarstjórn.
Bæjarstjórn samþykkir samninginn með 11 samhljóða atkvæðum.