Stefna- og framkvæmdaáætlun Barnaverndarnefndar Eyjafjarðar 2018-2022

Málsnúmer 2018090291

Vakta málsnúmer

Velferðarráð - 1286. fundur - 03.10.2018

Vilborg Þórarinsdóttir formaður Barnaverndarnefndar Eyjafjarðar sat fundinn undir þessum lið og lagði fram til kynningar stefnu og framkvæmdaáætlun Barnaverndarnefndar Eyjafjarðar.

Bæjarstjórn - 3444. fundur - 20.11.2018

Stefna og framkvæmdaáætlun Barnaverndarnefndar Eyjafjarðar 2018-2022 lögð fram til umræðu.

Halla Björk Reynisdóttir tók til máls og fór yfir nokkra þætti stefnu og áætlunar.

Í umræðum tóku til máls Berglind Ósk Guðmundsdóttir, Eva Hrund Einarsdóttir, Dagbjört Elín Pálsdóttir, Sóley Björk Stefánsdóttir og Halla Björk Reynisdóttir.