Óshólmanefnd 2018 - 2022

Málsnúmer 2018090267

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og mannvirkjaráð - 40. fundur - 21.09.2018

Tilnefning tveggja fulltrúa til setu í Óshólmanefndinni.
Umhverfis- og mannvirkjaráð tilnefnir Dagbjörtu Pálsdóttur S-lista og Ólaf Kjartansson V-lista til setu í nefndinni.

Umhverfis- og mannvirkjaráð - 60. fundur - 16.08.2019

Tilnefning fulltrúa til setu í Óshólmanefndinni í stað Dagbjartar Elínar Pálsdóttur S-lista.
Umhverfis- og mannvirkjaráð samþykkir að tilnefna Gunnfríði Elínu Hreiðarsdóttur B-lista fulltrúa ráðsins í Óshólmanefndina.

Umhverfis- og mannvirkjaráð - 66. fundur - 11.10.2019

Fundargerð óshólmanefndar dagsett 1. október 2019 lögð fram.
Umhverfis- og mannvirkjaráð tekur undir með óshólmanefnd að brýnt sé að ljúka við deiliskipulag svæðisins.