MS-félag Íslands - styrkbeiðni til velferðarráðs

Málsnúmer 2018090106

Vakta málsnúmer

Velferðarráð - 1301. fundur - 22.05.2019

MS-félag Íslands óskar eftir styrk að upphæð kr. 200.000 til að fjármagna framkvæmdir við húsnæði félagsins í tilefni af 50 ára afmæli félagsins.
Velferðarráð getur ekki orðið við erindi MS-félags Íslands.