Landsfundur sveitarfélaga um jafnréttismál 2018

Málsnúmer 2018090045

Vakta málsnúmer

Frístundaráð - 37. fundur - 05.09.2018

Landsfundur sveitarfélaga um jafnréttismál verður haldinn í Mosfellsbæ dagana 20. - 21. september nk. Yfirskrift fundarins er Ungt fólk og jafnréttismál.