Evrópsk samgönguvika

Málsnúmer 2018080974

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og mannvirkjaráð - 38. fundur - 31.08.2018

Rætt um Evrópsku samgönguvikuna sem haldin er í september ár hvert.

Jónas Vigfússon forstöðumaður Umhverfismiðstöðvar sat fundinn undir þessum lið.
Umhverfis- og mannvirkjaráð samþykkir þátttöku í Evrópsku samgönguvikunni sem verður haldin 16. - 22. september 2018.