Huldugil 37 - fyrirspurn vegna gámahúsa

Málsnúmer 2018080220

Vakta málsnúmer

Skipulagsráð - 298. fundur - 29.08.2018

Erindi dagsett 6. ágúst 2018 þar sem Reynir Björnsson, kt. 230554-5289, leggur inn fyrirspurn hvort leyfi fáist til að setja niður gámahús á þann hluta lóðar sem tilheyrir Huldugili 33-61 og ætlaður er til bílskúrsbygginga. Meðfylgjandi eru myndir sem sýna útlit gámahúsa og afstöðmynd sem sýnir afmörkun byggingarreits.
Skipulagsráð samþykkir ekki að sett verði niður gámahús á svæði sem ætlað er fyrir byggingu bílskúra.