Kristjánshagi 4 - umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2018080136

Vakta málsnúmer

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 688. fundur - 16.08.2018

Erindi dagsett 15. ágúst 2018 þar sem Haraldur S. Árnason fyrir hönd Tréverks ehf., kt. 660269-2829, sækir um leyfi til jarðvegsskipta fyrir fjölbýlishús á lóð nr. 4 við Kristjánshaga. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Harald S. Árnason.
Byggingarfulltrúi samþykkir heimild til jarðvegsskipta.

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 694. fundur - 12.10.2018

Erindi dagsett 17. september 2018 þar sem Haraldur S. Árnason fyrir hönd Tréverks ehf., kt. 660269-2829, sækir um byggingarleyfi fyrir fjölbýlishús á lóð nr. 4 við Kristjánshaga. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Harald S. Árnason. Innkomnar nýjar teikningar 19. september 2018.
Byggingarfulltrúi frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda á fylgiblaði.

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 695. fundur - 18.10.2018

Erindi dagsett 9. ágúst 2018 þar sem Haraldur S. Árnason fyrir hönd Tréverks ehf., kt. 660269-2829, sækir um byggingarleyfi fyrir fjölbýlishúsi á lóð nr. 4 við Kristjánshaga. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Harald S. Árnason. Innkomnar nýjar teikningar 18. október 2018.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 765. fundur - 24.04.2020

Erindi dagsett 6. apríl 2020 þar sem Haraldur S. Árnason fyrir hönd Trétaks ehf., kt. 551087-1239, sækir um breytingar á áður samþykktum teikningum af húsi nr. 4 við Kristjánshaga. Fyrirhugað er að setja glerlokanir á svalir 2. og 3. hæðar. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Harald S. Árnason.
Byggingafulltrúi samþykkir erindið.