Ósk um upplýsingar um fjölda kennslustunda í Glerárskóla

Málsnúmer 2018080054

Vakta málsnúmer

Fræðsluráð - 15. fundur - 20.08.2018

Mennta- og menningarmálaráðuneytið óskaði eftir upplýsingum um fjölda kennslustunda sem nemendur Glerárskóla fengu ekki kennslu í skólaárið 2017-2018. Karl Frímannsson sviðsstjóri lagði fram til kynningar svar við erindinu.