Drög að reglum um úthlutun ráðherra á styrkjum og framlögum úr byggðaáætlun

Málsnúmer 2018070580

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3605. fundur - 09.08.2018

Lagt fram til kynningar erindi dagsett 31. júlí 2018 frá samgöngu- og sveitastjórnarráðuneytinu þar sem vakin er athygli á að drög að reglum um úthlutun styrkja og framlaga sem veitt eru á grundvelli stefnumótandi byggðaáætlunar 2018 til 2024 eru nú til umsagnar á samráðsgátt stjórnvalda. Þess er óskað að umsögn berist eigi síðar en 14. ágúst næstkomandi nk. https://samradsgatt.island.is/oll-mal/$Cases/Details/?id=100