Oddeyrarbót 3 - umsókn um lóð

Málsnúmer 2018070523

Vakta málsnúmer

Skipulagsráð - 297. fundur - 15.08.2018

Erindi dagsett 23. júlí 2018 þar sem Björn Heiðar Pálsson fyrir hönd Vaðlaheiðar ehf., kt. 681212-1670, sækir um lóð nr. 3 við Oddeyrarbót. Fram kemur í umsókn að gert er ráð fyrir uppbyggingu þjónustumiðstöðvar og afgreiðslu bílaleigunnar Akureyri rent a car. Meðfylgjandi er yfirlýsing viðskiptabanka.
Umsókn um lóð er hafnað þar sem fyrirhuguð uppbygging er í ósamræmi við ákvæði aðalskipulags um að á þessu svæði(merkt H1) skuli vera aðstaða fyrir hafnsækna ferðaþjónustu.