Breyting á kjarasamningi Félags leikskólakennara - 2018

Málsnúmer 2018070087

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3605. fundur - 09.08.2018

Kynning á kjarasamningi Félags leikskólakennara og Sambands íslenskra sveitarfélaga.

Halla Margrét Tryggvadóttir sviðsstjóri stjórnsýslusviðs og Dan Jens Brynjarsson sviðsstjóri fjársýslusviðs sátu fund bæjarráðs undir þessum lið.
Bæjarráð felur sviðsstjóra stjórnsýslusviðs og sviðsstjóra fjársýslusviðs að vinna viðauka við fjárhagsáætlun vegna samningsins.