Umsókn um vistun utan heimilis

Málsnúmer 2018060614

Vakta málsnúmer

Velferðarráð - 1284. fundur - 19.09.2018

Jón Hrói Finnsson sviðsstjóri búsetusviðs kynnti tillögu frá Barnaverndarnefnd Eyjafjarðar þar sem þess er farið á leit að búsetusvið setji á fót vistunarúrræði fyrir fatlað barn með hegðunarvanda. Áætlaður kostnaður við úrræðið eru 75-85 m.kr.