Samþykkt fyrir frístundaráð

Málsnúmer 2018060517

Vakta málsnúmer

Frístundaráð - 33. fundur - 27.06.2018

Sviðsstjóri fór yfir helstu atriði í samþykkt fyrir frístundaráð.

Frístundaráð - 74. fundur - 25.03.2020

Farið yfir breytingar á samþykkt fyrir frístundaráð meðal annars m.t.t. nýrrar mannréttindastefnu.

Bryndís Elfa Valdemarsdóttir starfandi deildarstjóri forvarna- og frístundadeildar sat fundinn undir þessum lið.
Frístundaráð samþykkir breytingar á samþykkt ráðsins og vísar þeim til endanlegrar samþykktar í bæjarráði og bæjarstjórn.

Bæjarráð - 3677. fundur - 02.04.2020

Liður 7 í fundargerð frístundaráðs dagsettri 25. mars 2020:

Farið yfir breytingar á samþykkt fyrir frístundaráð meðal annars m.t.t. nýrrar mannréttindastefnu.

Bryndís Elfa Valdemarsdóttir starfandi deildarstjóri forvarna- og frístundadeildar sat fundinn undir þessum lið.

Frístundaráð samþykkir breytingar á samþykkt ráðsins og vísar þeim til endanlegrar samþykktar í bæjarráði og bæjarstjórn.

Bæjarfulltrúarnir Andri Teitsson og Þórhallur Jónsson sátu fund bæjarráðs undir þessum lið.
Bæjarráð frestar afgreiðslu.

Bæjarráð - 3678. fundur - 08.04.2020

Liður 7 í fundargerð frístundaráðs dagsettri 25. mars 2020:

Farið yfir breytingar á samþykkt fyrir frístundaráð meðal annars m.t.t. nýrrar mannréttindastefnu.

Bryndís Elfa Valdemarsdóttir starfandi deildarstjóri forvarna- og frístundadeildar sat fundinn undir þessum lið.

Frístundaráð samþykkir breytingar á samþykkt ráðsins og vísar þeim til endanlegrar samþykktar í bæjarráði og bæjarstjórn.

Málið var áður á dagskrá bæjarráðs 2. mars sl. og var afgreiðslu þá frestað.
Bæjarráð samþykkir fyrir sitt leyti breytingar á samþykkt fyrir frístundaráð og vísar þeim til endanlegrar afgreiðslu í bæjarstjórn.

Bæjarstjórn - 3473. fundur - 21.04.2020

Lögð fram tillaga að breytingum á samþykkt fyrir frístundaráð.

Tillagan var samþykkt í frístundaráði 25. mars sl. og í bæjarráði 8. apríl sl.

Andri Teitsson kynnti breytingarnar.
Bæjarstjórn samþykkir framlagðar breytingar á samþykkt fyrir frístundaráð með 11 samhljóða atkvæðum.