Dælustöð við Ystabæjarveg - umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2018060490

Vakta málsnúmer

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 685. fundur - 23.07.2018

Erindi dagsett 20. júní 2018 þar sem Tryggvi Tryggvason fyrir hönd Norðurorku hf., kt. 550978-0169, sækir um byggingarleyfi fyrir dælustöð úr timbri á lóð nr. 7 við Ystabæjarveg í Hrísey. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Tryggva Tryggvason.
Byggingarfulltrúi frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda á fylgiblaði.

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 687. fundur - 09.08.2018

Erindi dagsett 20. júní 2018 þar sem Tryggvi Tryggvason fyrir hönd Norðurorku hf., kt. 550978-0169, sækir um byggingarleyfi fyrir dælustöð úr timbri á lóð nr. 7 við Ystabæjarveg. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Tryggva Tryggvason. Innkomnar nýjar teikningar 1. ágúst 2018.
Byggingarfulltrúi frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda á fylgiblaði.

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 689. fundur - 23.08.2018

Erindi dagsett 20. júní 2018 þar sem Tryggvi Tryggvason fyrir hönd Norðurorku hf., kt. 550978-0169, sækir um byggingarleyfi fyrir dælustöð úr timbri á lóð nr. 7 við Ystabæjarveg í Hrísey. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Tryggva Tryggvason. Innkomnar nýjar teikningar 17. ágúst 2018.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 696. fundur - 24.10.2018

Erindi dagsett 19. október 2018 þar sem Tryggvi Tryggvason fyrir hönd Norðurorku hf., kt. 550978-0169, sækir um breytingar á áður samþykktum teikningum fyrir dælustöð úr timbri á lóð nr. 7 við Ystabæjarveg í Hrísey. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Tryggva Tryggvason.
Byggingafulltrúi samþykkir erindið.