Krossanesborgir - beiðni um snyrtingar á svæðið frá EBAK félagi eldri borgara á Akureyri

Málsnúmer 2018060432

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og mannvirkjaráð - 35. fundur - 26.06.2018

Lögð fram beiðni frá EBAK félagi eldri borgara á Akureyri dagsett 28. maí 2018 um útisalerni í Krossanesborgum.
Umhverfis- og mannvirkjaráð þakkar fyrir erindið og samþykkir að farið verði í stefnumótun varðandi þjónustu á útivistarsvæðum í bæjarlandinu.