Sparkvellir við grunnskóla - endurnýjun á gervigrasi

Málsnúmer 2018060413

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og mannvirkjaráð - 35. fundur - 26.06.2018

Lagt fram minnisblað dagsett 30. maí 2018 vegna opnunar tilboða í endurnýjun á gervigrasi á sparkvöllum við Oddeyrarskóla og Brekkuskóla.
Umhverfis- og mannvirkjaráð samþykkir að samið verði við lægstbjóðanda Metatron ehf.