Háilundur 7 - umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2018060350

Vakta málsnúmer

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 682. fundur - 25.06.2018

Erindi dagsett 15. júní 2018 þar sem Sigmundur Björnsson, kt. 210668-4119, sækir um leyfi til niðurrifs á bílgeymslu og byggingarleyfi fyrir nýrri á sama grunni. Meðfylgjandi er gátlisti aðaluppdrátta og teikningar eftir Fanneyju Hauksdóttur.
Byggingarfulltrúi frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda á fylgiblaði.

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 683. fundur - 05.07.2018

Erindi dagsett 15. júní 2018 þar sem Anton Örn Brynjarsson sækir fyrir hönd Sigmundar Björnssonar, kt. 210668-4119, um leyfi til að endurbyggja bílgeymslu á lóð nr. 7 við Háalund á sama grunni, með samskonar þaki og er á íbúðarhúsinu. Meðfylgjandi teikningar eftir Fanneyju Hauksdóttur og samþykki nágranna fyrir þakbreytingu. Innkomnar nýjar teikningar 2. júlí 2018.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.