Giljaskóli íþróttamiðstöð - umsókn um byggingarleyfi fyrir stækkun anddyris

Málsnúmer 2018060095

Vakta málsnúmer

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 682. fundur - 25.06.2018

Erindi dagsett 7. júní 2018 þar sem Fanney Hauksdóttir fyrir hönd Akureyrarkaupstaðar, kt. 410169-6229, sækir um byggingarleyfi fyrir stækkun anddyris til austurs í húsi Giljaskóla við Kiðagil. Meðfylgjandi er gátlisti og teikningar eftir Fanneyju Hauksdóttur.
Byggingarfulltrúi frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda á fylgiblaði.

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 683. fundur - 05.07.2018

Erindi dagsett 7. júní 2018 þar sem Fanney Hauksdóttir fyrir hönd Akureyrarkaupstaðar, kt. 410169-6229, sækir um byggingarleyfi fyrir stækkun anddyris til austurs í húsi Giljaskóla við Kiðagil. Meðfylgjandi er teikningar eftir Fanneyju Hauksdóttur. Innkomnar nýjar teikningar 22. júní 2018.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.