Daggarlundur 10 - umsókn um úrtöku í kantstein

Málsnúmer 2018060055

Vakta málsnúmer

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 681. fundur - 07.06.2018

Erindi dagsett 4. júní 2018 þar sem Steindór Ragnarsson, kt.190683-5089, sækir um úrtöku í kantstein við hús nr. 10 við Daggarlund. Meðfylgjandi er mynd.
Byggingarfulltrúi hafnar erindinu með vísan í vinnureglur um leyfi fyrir bílastæðum og úrtökum í kantsteina þar sem nú þegar er úrtak að fullri breidd, 7 metrar fyrir bílastæði.