Kosning forseta og skrifara bæjarstjórnar til eins árs 2018-2019

Málsnúmer 2018060031

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn - 3436. fundur - 12.06.2018

1. Kosning forseta bæjarstjórnar.

2. Kosning 1. og 2. varaforseta bæjarstjórnar.

3. Kosning 2ja skrifara bæjarstjórnar og 2ja til vara.
1.
Kosning forseta bæjarstjórnar.

Við kosningu forseta hlaut bæjarfulltrúi Halla Björk Reynisdóttir 6 atkvæði, 5 seðlar voru auðir.

Lýsti forseti Höllu Björk Reynisdóttur réttkjörinn forseta bæjarstjórnar til eins árs.

Nýkjörinn forseti Halla Björk Reynisdóttir tók nú við fundarstjórn.


2.
Kosning 1. og 2. varaforseta bæjarstjórnar.

Við kosningu 1. varaforseta hlaut bæjarfulltrúi Hilda Jana Gísladóttir 6 atkvæði, 5 seðlar voru auðir.

Lýsti forseti Hildu Jönu Gísladóttur réttkjörinn 1. varaforseta bæjarstjórnar til eins árs.


Við kosningu 2. varaforseta hlaut bæjarfulltrúi Gunnar Gíslason 3 atkvæði og bæjarfulltrúi Eva Hrund Einarsdóttir 8 atkvæði.

Lýsti forseti Evu Hrund Einarsdóttur réttkjörinn 2. varaforseta bæjarstjórnar til eins árs.


3.
Kosning 2ja skrifara bæjarstjórnar og 2ja til vara.


Fram kom tillaga með nöfnum þessara aðalmanna:

Dagbjört Pálsdóttir

Hlynur Jóhannsson


og varamanna:

Andri Teitsson

Sóley Björk Stefánsdóttir


Þar sem ekki komu fram fleiri nöfn en kjósa átti, lýsti forseti þetta fólk réttkjörið.

Bæjarstjórn - 3457. fundur - 18.06.2019

1. Kosning forseta bæjarstjórnar.

2. Kosning 1. og 2. varaforseta bæjarstjórnar.

3. Kosning tveggja skrifara bæjarstjórnar og tveggja til vara.
1. Kosning forseta bæjarstjórnar.

Við kosningu forseta bæjarstjórnar hlaut bæjarfulltrúi Halla Björk Reynisdóttir 7 atkvæði, 4 seðlar voru auðir.

Lýsti forseti Höllu Björk Reynisdóttur réttkjörinn forseta bæjarstjórnar til eins árs.

2. Kosning 1. og 2. varaforseta bæjarstjórnar.

Við kosningu 1. varaforseta hlaut bæjarfulltrúi Hilda Jana Gísladóttir 6 atkvæði, 5 seðlar voru auðir.

Lýsti forseti Hildu Jönu Gísladóttur réttkjörinn 1. varaforseta bæjarstjórnar til eins árs.

Við kosningu 2. varaforseta hlaut bæjarfulltrúi Eva Hrund Einarsdóttir 11 atkvæði.

Lýsti forseti Evu Hrund Einarsdóttur réttkjörinn 2. varaforseta bæjarstjórnar til eins árs.

3. Kosning tveggja skrifara bæjarstjórnar og tveggja til vara.

Fram kom tillaga með nöfnum þessara aðalmanna:

Andri Teitsson

Hlynur Jóhannsson

og varamanna:

Ingibjörg Ólöf Isaksen

Sóley Björk Stefánsdóttir

Þar sem ekki komu fram fleiri nöfn en kjósa átti lýsti forseti þetta fólk réttkjörið.

Bæjarstjórn - 3476. fundur - 02.06.2020

1. Kosning forseta bæjarstjórnar.

2. Kosning 1. og 2. varaforseta bæjarstjórnar.

3. Kosning tveggja skrifara bæjarstjórnar og tveggja til vara.
1. Kosning forseta bæjarstjórnar.

Við kosningu forseta bæjarstjórnar hlaut bæjarfulltrúi Halla Björk Reynisdóttir 11 atkvæði.

Lýsir forseti Höllu Björk Reynisdóttur réttkjörinn forseta bæjarstjórnar til eins árs.


2. Kosning 1. og 2. varaforseta bæjarstjórnar.

Við kosningu 1. varaforseta hlaut bæjarfulltrúi Hilda Jana Gísladóttir 11 atkvæði.

Lýsir forseti Hildu Jönu Gísladóttur réttkjörinn 1. varaforseta bæjarstjórnar til eins árs.


Við kosningu 2. varaforseta hlaut bæjarfulltrúi Eva Hrund Einarsdóttir 11 atkvæði.

Lýsir forseti Evu Hrund Einarsdóttur réttkjörinn 2. varaforseta bæjarstjórnar til eins árs.


3. Kosning tveggja skrifara bæjarstjórnar og tveggja til vara.

Fram kom tillaga með nöfnum þessara aðalmanna:

Andri Teitsson

Hlynur Jóhannsson

og varamanna:

Ingibjörg Ólöf Isaksen

Sóley Björk Stefánsdóttir

Þar sem ekki komu fram fleiri nöfn en kjósa átti lýsir forseti þetta fólk réttkjörið.

Bæjarstjórn - 3496. fundur - 15.06.2021

1. Kosning forseta bæjarstjórnar.

2. Kosning 1. og 2. varaforseta bæjarstjórnar.

3. Kosning tveggja skrifara bæjarstjórnar og tveggja til vara.
1. Kosning forseta bæjarstjórnar.

Við kosningu forseta bæjarstjórnar hlaut bæjarfulltrúi Halla Björk Reynisdóttir 11 atkvæði.

Lýsir forseti Höllu Björk Reynisdóttur réttkjörinn forseta bæjarstjórnar til eins árs.


2. Kosning 1. og 2. varaforseta bæjarstjórnar.

Við kosningu 1. varaforseta hlaut bæjarfulltrúi Hilda Jana Gísladóttir 10 atkvæði og Eva Hrund Einarsdóttir eitt atkvæði.

Lýsir forseti Hildu Jönu Gísladóttur réttkjörinn 1. varaforseta bæjarstjórnar til eins árs.


Við kosningu 2. varaforseta hlaut bæjarfulltrúi Eva Hrund Einarsdóttir 10 atkvæði og Hilda Jana Gísladóttir eitt atkvæði.

Lýsir forseti Evu Hrund Einarsdóttur réttkjörinn 2. varaforseta bæjarstjórnar til eins árs.


3. Kosning tveggja skrifara bæjarstjórnar og tveggja til vara.

Fram kom tillaga með nöfnum þessara aðalmanna:

Andri Teitsson

Hlynur Jóhannsson

og varamanna:

Ingibjörg Ólöf Isaksen

Sóley Björk Stefánsdóttir

Bæjarstjórn samþykkir tillöguna með 11 samhljóða atkvæðum.