Brekkuskóli - hugmyndir frá nemendum

Málsnúmer 2018050294

Vakta málsnúmer

Fræðsluráð - 14. fundur - 02.08.2018

Erindi, dagsett í maí 2018, frá nemendum í 7. og 8. bekk í Brekkuskóla þar sem þau koma á framfæri hugmyndum sínum um hvað ný bæjarstjórn gæti bætt fyrir krakka og unglinga á Akureyri á nýju kjörtímabili.
Fræðsluráð þakkar nemendum fyrir erindið.