Grassláttur og hirðing 2018

Málsnúmer 2018050178

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og mannvirkjaráð - 32. fundur - 18.05.2018

Lagt fram minnisblað dagsett 17. maí 2018.

Jón Birgir Gunnlaugsson verkefnastjóri umhverfismála sat fundinn undir þessum lið.
Umhverfis- og mannvirkjaráð samþykkir að halda sama þjónustustigi í grasslætti og hirðingu og á árinu 2017 og felur sviðsstjóra að leggja fyrir ráðið framvinduskýrslu í júní.

Jón Þorvaldur Heiðarsson Æ-lista sat hjá við afgreiðslu málsins.

Umhverfis- og mannvirkjaráð - 37. fundur - 10.07.2018

Lögð fram til kynningar framvinduskýrsla fyrir maí og júní vegna grassláttar 2018.